Kjaratölfræðinefnd gefur út tvær skýrslur á ári, að vori og hausti. Í skýrslunum eru settar fram upplýsingar sem nefndin er sammála um að gefi skýra mynd af stöðu og þróun kjara- og efna- hagsmála. Nefndin markar sér sjálf efnistök en í skýrslunum skal lýsa þróun launa, tekna og verðlags, stöðu og horfum í efnahags-og atvinnumálum, samkeppnishæfni landsins og gera alþjóðlegan samanburð.

Fyrsta skýrsla nefndarinnar „Samningalotan 2019-2020“ kom út í september 2020.

© Kjaratölfræðinefnd